TILKYNNINGAR
Ketildalalína Selárdalur rafmagn komið

22. febrúar 2018 kl. 13:36 -

Við eftirgrennslan í Selárdal kom í ljós að þar er rafmagn og hefur komið aftur í gær þegar viðgerð lauk á Sellátralínu. Bilun í eftirlitsbúnaði gerði það hinsvegar að verkum að einn notandi taldi neysluveitu straumlausa. Beðist er velvirðingar á þessu.

- Meira

FRÉTTIR

Sanngirni gætt við stofnun Orkubús Vestfjarða

09. febrúar 2018 kl. 13:46 - Á dögunum kom upp umræða um vatnsréttindi í eigu Orkubús Vestfjarða, í tengslum við litla virkjun í Skutulsfirði.  Umræðan um... - Meira.

Hvalárvirkjun, uppistöðulón og stíflur

17. janúar 2018 kl. 14:10 - Mikið hefur verð rætt um Hvalárvirkjun að undanförnu og sitt sýnist hverjum.  Þegar rætt er um verklegar framkvæmdir, hvort h... - Meira.

Metár í orkuvinnslu

12. janúar 2018 kl. 11:40 - Vatnsaflsvirkjanir Orkubúsins framleiddu á árinu 2017 rúmlega 95 GWst, sem er met í 40 ára sögu fyrirtækisins.  Síðasta ár va... - Meira.