Umsókn um samfélagsstyrk Orkubús Vestfjarða 2017

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2017, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu.

Verkefnin þurfa að uppfylla þau skilyrði að þau séu til eflingar vestfirsku samfélagi, en að öðru leyti er umsækjendum gefnar nokkuð frjálsar hendur varðandi verkefni.

Miðað er við að einstakar styrkveitingar geti verið á bilinu 50.000 til 500.000,-

Umsóknum skal skilað rafrænt með því að fylla út þetta eyðublað.

Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar 2018.

Stjörnumerkta reiti verður að fylla út til að sending takist.

Upplýsingar