Fyrirspurnir og ábendingar

Teljir þú, sem viðskiptavinur OV, þig hafa orðið fyrir tjóni til dæmis af völdum rafmagnsleysis eða spennufalls biðjum við þig um að hafa samband við Sjóvá sem er tryggingafélag Orkubús Vestfjarða.