TILKYNNINGAR
Rafmagnsleysi í Dýrafirði - Komið á aftur

27. mars 2017 kl. 14:36 -

Útleysing varð á Hrafnseyrarlínu kl. 14:24 sem olli rafmagnsleysi í öllum Dýrafirði. Línan var sett inn aftur og komst rafmagn aftur á kl. 14:30. Orsök útleysingarinnar er ókunn en línan verður skoðuð í dag.

- Meira

FRÉTTIR

Jarðarstund - Earth hour 2017

24. mars 2017 kl. 15:16 - Þann 25. mars. nk. á milli kl. 20:30-21:30 er stund sem kallast Jarðarstund.  Markmið Jarðarstundar er að hvetja íbúa heims t... - Meira.

Ný tækni við samsetningu hitaveituröra

28. febrúar 2017 kl. 15:45 - Nú í febrúar mánuði tóku starfsmenn vinnuflokks á svæði 1 , nánar tiltekið í kyndistöðinni á Ísafirði, í notkun nýja tækni vi... - Meira.

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2016

25. janúar 2017 kl. 16:32 - Formleg afhending styrkjanna fór fram í dag kl. 16:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5... - Meira.