Nýir og hækkaðir skattar á orku

05. janúar 2010

Virðisaukaskattur í efra þrepi hækkaði úr 24,5% í 25,5% þann 1. janúar 2010.

Frá sama tíma leggst nýr orkuskattur á raforku 12 aurar á hverja kílówattstund.

Nýr skattur er einnig lagður á sölu á heitu vatni, sá skattur nemur 2% af reikningsupphæðinni.

Niðurgreiðslur vegna hitunar íbúðarhúsnæðis eru óbreyttar enn, en stjórnvöld eru nú að skoða mögulega hækkun á þeim.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025