Verðskrá fyrir raforku

30. júlí 2010

Verðskrá OV fyrir raforkusölu hækkar um 3% frá og með 1. ágúst 2010.

Þetta gildir um alla liði verðskrárinnar nema ótryggða orku.

Þessi hækkun verðskrár er nauðsynleg til þess að mæta að hluta hækkun á gjaldskrá Landsvirkjunar um 8,3 % 1. frá júlí s.l.

Þrátt fyrir þessa hækkun verður Orkubú Vestfjarða áfram með lægsta auglýsta raforkuverð á landinu.

Verðskrá OV fyrir raforkusölu má finna hér.

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...