Mjólká 3

05. desember 2010

201012-3-1.jpgNú um helgina var stigið stórt skref við Mjólká 3, hleypt var vatni á pípuna og vélin látin snúast á laugardag, 4. desember. Í dag sunnudag 5. desember kl.16:37 var aflrofinn settur inn og fyrstu kwh framleiddar frá Mjólká 3. Þó að þessi virkjun sé ekki stór er hún gott innlegg í orkuvinnslu á Vestfjörðum.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025