Búið að finna bilun á Breiðadalslínu 1

31. desember 2012

Búið er að finna bilun á Breiðadalslínu 1 sem er aðal flutningslínan fyrir norðanverða Vestfirði. Bilunin er þar sem línan liggur yfir fjall milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Mjög slæmt veður er á fjallinu og er vinnuflokkurinn sem var við bilanaleit á heimleið til að hafa tilbúin verkfæri og varahluti. Gert verður við bilunina um leið og veður leyfir.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025