Þakkir til Björgunarfélagsins

30. desember 2012

Orkubúið vill þakka Björgunafélaginu fyrir veitta aðstoð síðustu sólarhringa. Félagar í Björgunarfélaginu hafa hjálpað til við að koma viðgerðarmönnum milli staða, flytja birgðir ofl. Einnig hefur kvennadeild Björgunarfélagsins á Ísafirði fært vélakeyrslumönnum sem staðið hafa vakt tímunum saman veislukost af bestu gerð.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025