Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2012

11. janúar 2013

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2012

Alls bárust 54 umsóknir og voru veittir 19 styrkir að upphæð 3,5 Mkr. alls.

Styrkina hlutu:
 
 
 
Héraðssamband Vestfirðinga
         400.000 kr.
Íþróttaskóli fyrir börn
Grunnskóli og Tónlistarskóli Ísafirði
         400.000 kr.
Tónlistarkennsla 
barna í 5. bekk
 
 
 
Heimildamyndahátíðin Skjaldborg
         300.000 kr.
Heimildamyndahátíð
Minningarsjóður Hlífar
         300.000 kr.
Endurnýjun stóla á Hlíf
BÍ 88
         300.000 kr.
Knattspyrnuskóli fyrir börn
 
 
 
Björgunarsveitin Tálkni
         200.000 kr.
Kaup á búnaði
Björgunarsveitin Kópur Bíldudal
         200.000 kr.
Kaup á búnaði
Björgunarsveitin Blakkur
         200.000 kr.
Kaup á búnaði
Árneshreppur
         200.000 kr.
Björgunarsveitin Strandasól
Kaup á búnaði
 
 
 
Skrúður við Núp í Dýrafirði
         100.000 kr.
Skrúðgarður
Sunnukórinn
         100.000 kr.
80 ára afmæli
Ungmennafélagið Afturelding
         100.000 kr.
Hólafjör - Unglingastarf
Lions Reykhólum
         100.000 kr.
Búnaður í Dvalarheimili 
aldraðra
Sauðfjársetur á Ströndum
         100.000 kr.
Sýningarbúnaður
Sæfari
         100.000 kr.
Barnastarf
Litli Leikklúbburinn
         100.000 kr.
Menningarstarf
Handknattleiksdeild Harðar
         100.000 kr.
Ný íþróttagrein á Ísafirði
Vesturafl geðræktarmiðstöð
         100.000 kr.
Kaup á búnaði
Hæfingarstöðin Hvesta
         100.000 kr.
Kaup á búnaði
 
 
 
Alls kr.
     3.500.000 kr.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025