Niðurstöður prófunar Frumherja á raforkumæli

21. febrúar 2013

Komnar eru niðurstöður prófunar Frumherja á mæli nr. 14466946 sem var á veitu nr 4580, Svarthamar Súðavík.
Gerðar voru tvær prófanir:

Niðurstaða 1,   mældur með notkun á öllum fösum.


Niðurstaða 2, mældur með notkun á fösun 1 og 3 og engri notkun á fasa 2 (eins og mælir var þegar hann var í notkun á Svarthamri).

Báðar niðurstöður þær sömu „í lagi"

Þessi mælir fer nú á lager og bíður uppsetningar og er með löggildingu til ársins 2021 (8+2013).

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...