Störf laus til umsóknar

18. febrúar 2013

Þrjú störf eru laus til umsóknar hjá Orkubúinu, umsóknarfrestur er til 27. febrúar. Hægt er að sækja um störfin á heimasíðu Talent ráðninga www.talent.is . Umsjón með ráðningum hefur Lind Einarsdóttir hjá Talent ráðningum lind@talent.is .
Laus störf eru:
Rafvirki /rafveituvirki á Eftirlitsdeild.
Verkefnisstjóri gæðamála á Eftirlitsdeild.
Skrifstofustarf á Fjármálasviði.

201302-3-1.jpg

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025