Ársfundur O.V.

17. maí 2013

Ársfundur O.V. verður haldin miðvikudaginn 22. maí kl. 17:00 í Edinborgarhúsinu, hann verður öllum opinn. 

Dagskrá: 
Viðar Helgason, Stjórnarformaður O.V.. 
Kristján Haraldsson, Orkubússtjóri. 
Sigurjón Kr. Sigurjónsson, Framkvæmdastjóri fjármálasviðs O.V..
Þórður Guðmundsson, Forstjóri Landsnets fjallar um afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum. 

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025