Fyrsti útdráttur í leik um Mínar síður Orkubúsins

03. desember 2013

Í gær, 2. desember, voru dregnir út þrír virkir notendur að Mínum síðum, sem hljóta í verðlaun nýjustu bók Ragnars Axelssonar ljósmyndara, Fjallaland.

Kristín Þorsteinsdóttir, margfaldur verðlaunahafi í sundi, kom í heimsókn í Orkubúið og sá um að draga út hina heppnu.

Verðlaunahafar eru:

  • Sigurður Freyr Kristinsson
  • Hrafn Snorrason
  • Arctic Oddi ehf.

Haft verður samband við hina heppnu um afhendingu verðlaunanna.

Þann 20. desember n.k. verður síðan dreginn út einn virkur notandi, sem hlýtur Ipad spjaldtölvu í verðlaun.

Um Mínar síður Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða býður öllum viðskiptavinum sínum aðgang að vefsvæði, Mínar síður, þar sem m.a. er hægt  að skoða  orkureikninga, orkunotkun, panta yfirlit í tölvupósti og skoða ýmsar gagnlegar upplýsingar.  

201312-5-1.jpg

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025