Forsetahjónin í heimsókn á Hólmavík

24. mars 2014

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú eru í heimsókn á Hólmavík og nágrenni. Í gær, 23. mars, kynntu forsetahjónin sér starfsemi Hundabjörgunarsveitar Íslands og fylgdust með þjálfun björgunarhunda. Dorrit er verndari sveitarinnar.

Í dag, 24. mars, heimsækja forsetahjónin stofnanir, söfn og fyrirtæki á staðnum og kynntu sér m.a.  starfsemi Orkubús Vestfjarða.  Heimsókninni lýkur í dag í Sauðfjársetrinu á Ströndum þar sem þau m.a. skoða sýninguna Sauðfé í sögu þjóðar.

Meðfylgjandi myndir eru frá heimsókn forsetahjónanna í Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.

201403-4-1.jpg

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025