Tilkynning vegna prentunar og útsendingu reikninga

21. október 2014

Í gær uppgötvaðist að prentun og útsending á reikningum með eindaga 23. október hafði misfarist. Enn er ekki ljóst af hverju þetta gerðist.

Til að leysa málið verða þessir reikningar endursendir í prentun og munu berast orkunotendum fljótlega. Jafnframt verður eindaga breytt úr 23. október í 31. október.

Orkubúið biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið viðskiptavinum.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025