Úrslit í ljósmyndasamkeppni Orkubúsins um Bestu jólamyndina

30. desember 2014

201412-1-1.jpg

Val dómnefndar eftir vandlega yfirferð var þessi fallega jólamynd tekin af Þórdísi Björt Sigþórsdóttur og hlýtur hún í verðlaun iPhone 6 snjallsíma.

Dómnefnd taldi myndina vera glaðlega, skýra og jólalega. Fjöldi mynda komu til greina en þetta var endanleg niðurstaða dómnefndar.

Orkubúið þakkar öllum þeim sem tóku þátt í ljósmyndasamkeppninni.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025