Niðurgreiðslur til húshitunar á veitusvæði O.V. hækka

23. janúar 2015

Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar á veitusvæði O.V. hækkar frá og með 1. janúar 2015.

Niðurgreiðsla vegna dreifingar á raforku til húshitunar hækkar þannig:

Þéttbýli var 3,40 kr./kWst. verður 3,61 kr./kWst.

Dreifbýli var 4,61 kr./kWst. verður 4,95 kr./kWst.

Kyntar hitaveitur var 2,70 kr./kWst. verður 2,90 kr./kWst.

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...