Niðurgreiðslur til húshitunar á veitusvæði O.V. hækka

23. janúar 2015

Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar á veitusvæði O.V. hækkar frá og með 1. janúar 2015.

Niðurgreiðsla vegna dreifingar á raforku til húshitunar hækkar þannig:

Þéttbýli var 3,40 kr./kWst. verður 3,61 kr./kWst.

Dreifbýli var 4,61 kr./kWst. verður 4,95 kr./kWst.

Kyntar hitaveitur var 2,70 kr./kWst. verður 2,90 kr./kWst.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025