Breyting á verðskrá fyrir dreifingu og sölu á raforku

13. janúar 2020

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir dreifikostnað á raforku hækkaði um áramótin um 2,5% bæði í þéttbýli og dreifbýli.

Einnig hækkaði verðskrá fyrir sölu á raforku um 2,5%.

Hækkunin, er í samræmi við markmið lífskjarasamninganna og er tilkomin vegna hækkunar á kostnaði Orkubúsins.

Þjónustugjöld hækka einnig um 2,5 % frá sama tíma.

Orkubú Vestfjarða ohf.

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...