Breyting á verðskrá fyrir dreifingu og sölu á raforku

13. janúar 2020

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir dreifikostnað á raforku hækkaði um áramótin um 2,5% bæði í þéttbýli og dreifbýli.

Einnig hækkaði verðskrá fyrir sölu á raforku um 2,5%.

Hækkunin, er í samræmi við markmið lífskjarasamninganna og er tilkomin vegna hækkunar á kostnaði Orkubúsins.

Þjónustugjöld hækka einnig um 2,5 % frá sama tíma.

Orkubú Vestfjarða ohf.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025