Búið að draga út álitsgjafa á facebook síðu Orkubúsins

20. október 2015

Búið er að draga út heppinn álitsgjafa á facebook síðu Orkubúsins og er það Eygerður Ósk Tómasdóttir sem hlýtur Þórsmörk vetrarúlpu frá 66° Norður. Óskum við henni kærlega til hamingju um leið og við þökkum öllum þeim sem tóku þátt.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025