Stillingar í varnarbúnaði ástæða bilunar í varaaflstöðinni í Bolungarvík 7. desember

11. janúar 2016

Landsnet hefur skýrt frá því að ástæða þess að töf varð á innsetningu varaaflsstöðvarinnar í Bolungarvík í fárviðrinu 7. desember s.l. má rekja til stillingar í varnarbúnaði.

Í óviðrinu sem gekk yfir landið þennan dag var straumlaust í um eina og hálfa klukkustund í Bolungarvík og á Ísafirði áður en varaaflsstöðin í Bolungarvík fór í gang. Að öllu jöfnu fer varaaflsstöðin í gang á innan við tveggja mínútna.

Landsnet hefur gert bilanagreiningu, sem leiddi í ljós að bilun má rekja til stillingar í varnarbúnaði, og tók það sérfræðinga Landsnets nokkurn tíma að átta sig á vandamálinu og ráða fram úr því.

Sjá nánar frétt á vef Landsnets

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025