Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2015

03. febrúar 2016

Alls bárust 57 umsóknir og að þessu sinni var veittur 31 styrkur að fjárhæð kr. 3.000.000.-

Formleg afhending styrkjanna fór fram í dag kl. 16:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, að Eyrargötu Patreksfirði og að Skeiði 5 Hólmavík.

Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni eru:

Ungliðabjörgunarsveit Heimamanna Reykhólar 50.000 kr.
Björgunarsveitin Tindar Hnífsdalur 100.000 kr.
Björgunarsveitin Ernir og slysavarnardeildin Hjálp (snjóflóðaýlur) Bolungarvík 100.000 kr.
Björgunarsveitin Heimamenn Reykhólum 100.000 kr.
Björgunarsveitin Dagrenning Hólmavík 100.000 kr.
Björgunarsveitin Blakkur Patreksfirði 300.000 kr.
Rauðakrossdeildir Bol.vík, Dýraf. Súðavík, Súgandaf., Önundarf. og Ísafirði. Neyðarkerra 100.000 kr.
Björgunarsveitin Sæbjörg - AIS tæki í slöngubát Flateyri 100.000 kr.
Björgunarsveitin Tálkni - kaup á tetrastöðvum Tálknafirði 200.000 kr.
Björgunarsveitin Björg Suðureyri 100.000 kr.
Björgunarsveitin Strandasól Árneshreppur 100.000 kr.
Björgunarsveitin Björg Drangsnesi 100.000 kr.
Unglingadeild Hafstjarnan Ísafjörður 50.000 kr.
Ungmannafélagið Afturelding Reykhólar 100.000 kr.
Blakfélagið Skellur, krakkablak Ísafjörður 100.000 kr.
Körfukkn.fél(KFÍ) og Héraðss. Strandam. Samstarfsverkefni 150.000 kr.
Handknattleiksdeild Harðar/Handbolti barna ísafjörður 100.000 kr.
Ungmennafélag Bolungarvíkur v/ félagsh. Hrafnakletts Bolungarvík 100.000 kr.
Umf. Geislinn /takewondo Hólmavík 100.000 kr.
Hestamannafélagið Stormur v/ reiðhallar Þingeyri 100.000 kr.
Grunnskólinn í Súðavík - verkefni um sjálfbærni Súðavík 40.000 kr.
Skíðafélag Ísfirðinga/skíðabúnaður Ísafjörður 100.000 kr.
Boltafélag Ísafjarðar barna og unglingastarf/Akstur barna milli Ísafj. Og Bolv. Ísafjörður 100.000 kr.
Sundfélagið Vestri/sundskóli fyrir börn Ísafirði 100.000 kr.
Kómedíuleikhúsið - Gísli á Uppsölum Ísafjörður 60.000 kr.
Blús milli fjalls og fjöru Patreksfjörður 20.000 kr.
Leikfélag Hólmavíkur Hólmavík 50.000 kr.
Sunnukórinn Ísafirði Ísafjörður 50.000 kr.
Litli leikklúbburinn Ísafjörður 80.000 kr.
Leikfélagið Höfrungur, Þingeyri 50.000 kr.
Rafstöðin-félagssamtök Bíldudal 100.000 kr.
Búið er að tilkynna styrkþegum um styrkveitinguna.

Meðfylgjandi myndir eru frá afhendingu samélagsstyrkjanna á Stakkanesi 1 og Patreksfirði fyrr í dag.

201602-2-1.jpg

201602-2-5.jpg

201602-2-3.jpg

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...