AÐALFUNDUR ORKUBÚS VESTFJARÐA 2016

28. apríl 2016

201604-1-1.jpgStjórn Orkubús Vestfjarða ohf.  hefur ákveðið að boða til aðalfundar fyrirtækisins fimmtudaginn 12. maí n.k.

Fundurinn verður haldinn á Ísafirði í höfuðstöðvum Orkubús Vestfjarða ohf. að Stakkanesi 1 og hefst hann kl. 14°°.

Dagskrá er eftirfarandi:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Skýrsla orkubússtjóra.
  3. Ársreikningur félagsins vegna ársins 2015.
  4. Kjör stjórnar og endurskoðenda.
  5. Ráðstöfun á hagnaði ársins 2015.
  6. Laun stjórnar.
  7. Starfskjarastefna fyrir Orkubú Vestfjarða ohf.
  8. Önnur mál sem löglega eru upp borin.
02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025