Nýtt símanúmer fyrir bilanatilkynningar

25. maí 2016

Orkubú Vestfjarða hefur tekið í notkun nýtt símanúmer fyrir bilanatilkynningar á öllum starfssvæðum. Nýja  númerið er 450 3200.

Þegar hringt er í nýja númerið velur viðskiptavinur 1 af 5 valkostum eftir staðsetningu:

  1. Ísafjarðarbær og Súðavík – Rafveita
  2. Ísafjarðarbær  - Hitaveita
  3. Bolungarvík - Rafveita og hitaveita
  4. Patreksfjörður , Bíldudalur, Tálknafjörður
  5. Hólmavík, Drangsnes, Borðeyri, Ísafjarðardjúp og Reykhólar

Orkubúið heldur úti bilanavakt á öllum starfssvæðum allan sólarhringinn. Einnig er hægt að hafa samband við þjónustuborð á opnunartíma skrifstofu Orkubúsins frá kl. 08:00-12:00 og 13:00-16:00 í síma 450 3211 eða í tölvupósti, á facebook eða á vefsíðu Orkubúsins.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025