Ársfundur O.V. 2016

10. maí 2016

201605-4-1.jpgFlutt verða áhugaverð erindi og leitast verður við að svara fyrirspurnum fundargesta.

Dagskrá fundarins:

Viðar Helgason, stjórnarformaður O.V. flytur ávarp.

Halldór Magnússon, framkvæmdastjóri veitusviðs, ræðir um raforkukerfið og helstu framkvæmdir Orkubúsins.

Kristján Haraldsson, orkubústjóri greinir frá helstu þáttum í rekstri fyrirtækisins og lítur til baka og skoðar hvað hefur áunnist í orkumálum á Vestfjörðum á starfstíma Orkubúsins.

Í lok fundar verður boðið upp á léttar veitingar.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025