Öflugri og öruggari innviðir á Vestfjörðum
Málþing um áhrif af lagningu ljósleiðara og þriggja fasa rafstrengs frá Hrútafirði til Ísafjarðar haldið í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði föstudaginn 2. desember kl. 13-15.
Framsögumenn
- Haraldur Benediktsson, alþingismaður og formaður stjórnar Fjarskiptasjóðs: Snjalla Ísland
- Pétur Markan, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga: Ljós á milli manna
- Elías Jónatansson, orkubússtjóri Orkubús Vestfjarða: Allt er þegar þrennt er
- Jón Ríkharð Kristjánsson, framkvæmdastjóri Mílu
- Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar: Bætt fjarskipti og aukið öryggi
Pallborðsumræður verða með þátttöku framsögumanna.
Allir eru velkomnir