Fréttatilkynning

16. maí 2018

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í gær, 15. maí.  Á fundinum kom fram að rekstur fyrirtækisins skilaði 174 m.kr. hagnaði á árinu 2017 í samanburði við 96 m.kr. hagnað árið á undan.

Framlegð, EBITDA, var 613 m.kr, en heildarfjárfestingar námu 667 m.kr.  Heildarskuldir félagsins eru 2.604 m.kr, en eigið fé er 5.888 m.kr. eða 69%.

Í stjórn félagsins voru kjörin:
Illugi Gunnarsson, Friðbjörg Matthíasdóttir, Elsa Kristjánsdóttir, Gísli Jón Kristjánsson og Viktoría Rán Ólafsdóttir

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025