Fréttatilkynning

16. maí 2018

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í gær, 15. maí.  Á fundinum kom fram að rekstur fyrirtækisins skilaði 174 m.kr. hagnaði á árinu 2017 í samanburði við 96 m.kr. hagnað árið á undan.

Framlegð, EBITDA, var 613 m.kr, en heildarfjárfestingar námu 667 m.kr.  Heildarskuldir félagsins eru 2.604 m.kr, en eigið fé er 5.888 m.kr. eða 69%.

Í stjórn félagsins voru kjörin:
Illugi Gunnarsson, Friðbjörg Matthíasdóttir, Elsa Kristjánsdóttir, Gísli Jón Kristjánsson og Viktoría Rán Ólafsdóttir

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...