Orkubú Vestfjarða styður Skjaldaborgarhátíðina

11. maí 2022

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda og Orkubú Vestfjarða endurnýjuðu á dögunum langtímasaming um stuðning Orkubúsins við hátíðina en Orkubúið hefur verið einn helsti bakhjarl hátíðarinnar frá árinu 2018. Stjórn Skjaldborgar þakkar stuðning Orkubúsins við hátíðina og um leið menningarlíf Vestfjarða en hátíðin er með stærri og rótgrónari viðburðum á Vestfjörðum.

Skjaldborg hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarverkefni Sóknaráætlunar Vestfjarða 2021 og Eyrarrósina árið 2020 fyrir framlag sitt til menningar á landsbyggðinni.

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda verði haldin á Patreksfirði, hvítasunnuhelgina 3.-6. júní.

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...