Þrjár nýjar hleðslustöðvar

28. nóvember 2022

Nú hafa verið teknar í notkun þrjár nýjar hleðslustöðvar hjá Orkubúi Vestfjarða, tvær á Hvítanesi og hraðhleðslustöð á Reykjanesi.

Stöðin á Reykjanesi er 150 kW. hraðhleðslustöð með eitt CCS tengi og eitt CHAdeMO tengi.

Stöðvarnar á Hvítanesi eru 22 kW. AC stöðvar.

MicrosoftTeams-image (1).png

Mynd 1 : Hraðhleðslustöð á Reykjanesi

MicrosoftTeams-image.png

Mynd 2 : 22 kW. AC stöð á Hvítanesi

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...