Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

02. júní 2023

Orkubú Vestfjarða úthlutaði í dag samfélagsstyrkjum 2023.

Í ár bárust alls 86 umsóknir og hlutu 64 þeirra styrk á bilinu 50 til 200 þúsund krónur hver. 

Heildarfjárhæð styrkjanna nemur kr. 5.500.000.

Að venju er um fjölbreytt verkefni að ræða og tengjast björgunarstarfi, íþróttastarfi, listum, menningu, útivist og námskeiðahaldi af ýmsu tagi til eflingar vestfirsku samfélagi.

Eftirfarandi aðilar hlutu styrk að þessu sinni:

Act alone Suðureyri

Act alone leiklistarhátíð Íslands

75.000

Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Vestra

Spiideo myndavélar

50.000

Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Vestra

Skotvél í íþróttahúsið á Torfnesi

50.000

Björgunarbátasjóður Barðastrandarsýslu

Endurnýjun á björgunarbúnaði

150.000

Björgunarsveitin Dagrenning

Endurnýjun á flotgöllum

150.000

Björgunarsveitin Dýri

Endurnýjun á þurrvinnugöllum

150.000

Björgunarsveitin Heimamenn

Breyting á sexhjóli

150.000

Björgunarsveitin Kópur

Endurnýjun á tækjabúnaði

150.000

Björgunarsveitn Sæbjörg Flateyri

Flotgallar og björgunarvesti

150.000

Emilie Moerkeberg Dalum

Sýning í listarými Balinn á Þingeyri

50.000

Erla Sighvatsdóttir

Skógardagur í Höfða í Dýrafirði

50.000

F.Chopin tónlistarfélagið á Íslandi

Friðartónleikar „Orka frelsis 2023"

75.000

Félag eldri borgara í Bolungarvík / Gönguhópur

Uppsetning á skilti í Vatnsnesi í Bolungarvík

50.000

Félag um listasafn Samúels

Listasafn Samúels í Selárdal

150.000

Félag um safn Gísla á Uppsölum

Viðgerðir á Uppsölum í Selárdal

150.000

Félagsmiðstöðin Ozon

Fyrirlestur um transfólk, uppvöxt og áskoranir

100.000

Foreldrafélag Grunnskólans á Þingeyri

Kaup á þrívíddarprentara

50.000

Fornminjafélag Súgandafjarðar

Smíði á glugga og reykháf í víkingaaldarskála

100.000

Framkvæmdasjóður Skrúðs

Menning, ræktun og minjar, Skrúður og Hlíð

50.000

Golfklubbur Bolungarvikur

Bygging húsnæðis

75.000

Golfklúbbur Bíldudals

Endurbætur á golfskálanum

100.000

Golfklúbbur Hólmavíkur

Kaup á unglinga golfkylfum

75.000

Golfklúbbur Ísafjarðar

Uppbygging á Efri Tungu

75.000

Golfklúbbur Patrksfjarðar

Kaup og uppsetning á golfhermi

100.000

Golfklúbburinn Gláma

Uppbygging á golfvellinum í Meðaldal

75.000

Gosi - Á floti

Upptökur á breiðskífu hljómsveitarinnar Gosa: Á floti

50.000

Hafdís Gunnarsdóttir

Frisby golfvöllur á Hólmavík

75.000

Heilsubærinn Bolungarvík

Merkja, stika og teikna upp gönguleiðir

50.000

Helena Hrund Jónsdóttir

Forvarnarnámskeið gegn sjálfsskaða og sjálfsvígum

150.000

Hjólreiðadeild Vestra

Kaup á bekkjum og skjólvegg í hjólagarð

50.000

Hótel Djúpavík

The Factory Art

50.000

Hörður Handknattleiksdeild

5. flokks mót

50.000

Íþróttafélag Bílddælinga

Námskeiðshald í íþróttum á Bíldudal

150.000

Íþróttafélagið Höfrungur

Bætt aðstaða í íþróttamiðstöðinni á Þingeyri

100.000

kol og salt ehf

Ljósverkið Vetraljós á Veturnóttum

50.000

Kómedíuleikhúsið

Fransí Biskví, leikverk

75.000

Kómedíuleikhúsið

Heimildarmynd um vélsmiðju Guðmundar á Þingeyri

75.000

Krabbameinsfélagið Sigurvon

Fræðsla og ráðgjöf

75.000

Kvennakór Ísafjarðar

Tónleikar í Ísafjarðarkirkju

50.000

Lambadalur ehf

Útiaðstaða

50.000

Leikfélag Hólmavíkur

Verkefni sem skipulögð eru 2023

100.000

Leiklistarhópur Halldóru

Barnasöngleikurinn „Óskin"

75.000

Lilja Rafney Magnúsdóttir.

Sólskífa á Suðureyri

50.000

Listasafn Ísafjarðar

Haustsýning Listasafns Ísafjarðar 2023

75.000

Litli leikklúbburinn

Söngleikurinn Fiðlarinn á þakinu

100.000

Sauðfjársetur á Ströndum

Verkefnið Í takt við tímann

75.000

Sauðfjársetur á Ströndum

Náttúrubarnahátíð 2023

75.000

Sjóíþróttafélagið Rán

Námskeið í róðri á kajökum

50.000

Skíðafélag Ísafjarðar

Keppnisstangir í svigi

100.000

Skíðafélag Strandamanna

Kaup á lánsbúnaði

100.000

Skotís

Æfingabúnaður

50.000

Skógræktarfélag Bolungarvíkur

Pottiputki plöntugeispur

50.000

Slysavarnardeildin Hjálp

Sumardekk fyrir jeppabifreið

150.000

Strandagaldur ses

Galdrasýningin

75.000

Stúlknaflokkur Handknattleiksdeildar Harðar

Unglingastarf stúlkna

50.000

Sunddeild UMFB

Unglingastarf

75.000

Svæðisstjórn á svæði 6 (Sunnanverðir Vestfirðir)

Uppfærsla á tæknibúnaði svæðis- og vettvangsstjórnar á Patreksfirði

200.000

Sæfari, áhugamannafélag um sjósport á Ísafirði

Endurnýjun á skóm, vettlingum og hettum

50.000

The Pigeon International Film Festival

Alþjóðleg kvikmyndahátíð

50.000

Tónlistarhátíðin Við Djúpið

Tónlistarhátíð

100.000

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sýning um sögu Tónlistarskóla Ísafjarðar

100.000

UMF GEISLINN

Kaup á skólahreystibraut/ þrekbraut

100.000

Ungmennafélagið Afturelding

Efling á barna- og unglingastarfi félagsins

100.000

Víkingar á Vestfjörðum

Víkingahátíð á Þingeyri

50.000

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...