Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

23. júní 2023

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna. Nú er hafin innleiðing á annarri kynslóð snjallmæla og verður á næstu dögum skipt um raforkumæla í rafkyntum hluta Bolungarvíkur.  Mælarnir senda sjálfkrafa upplýsingar til Orkubúsins um orkunotkun og geta notendur fylgst með notkun á mínum síðum á www.ov.is.  Rafvirkjar frá Pólnum munu hafa samband og heimsækja þig til að skipta um mælinn. Mælaskiptin taka u.þ.b. 30 mínútur.

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...