Tilkynninga app

30. janúar 2024

Orkubú Vestfjarða hefur gefið út nýja útgáfu af tilkynningar appinu “OV tilkynningar”.  Með Appinu er hægt að nálgast upplýsingar um truflanir og fyrirhugaðar framkvæmdir í kerfum Orkubúsins.

Appið er unnið í samvinnu við Stefnu ehf.

Við mælum með því að eyða gamla appinu úr símanum ef það var sett upp og setja síðan upp það nýja.

Appið er aðgengilegt öllum á App store fyrir iOS síma og Play store fyrir Android síma.



Download on the App Store

Get it on Google Play

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...