500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

20. desember 2024

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska Kalkþörungafélagsins undirrituðu í gær samning um lagningu jarðstrengs frá Ísafirði til Súðavíkur. Þessi strengur mun tengja nýja verksmiðju Íslenska Kalkþörungafélagsins, auk þess mun strengurinn auka afhendingaröryggi rafmagns í Súðavík verulega. Í tilefni þessa tímamóta var Björgunarsveitinni Kofra í Súðavík afhentur 500 þúsund króna styrkur, 250þ. frá hvoru fyrirtæki, sem fer upp í kaup á björgunarskipinu Þór sem kom til hafnar í Súðavík í vikunni.

Bæði strengurinn og nýja skipið mun verða mikið framfaraskref hvað varðar öryggi byggðarinnar.

IMG_5727.jpeg

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...