Rafmagnsleysi á Svæði 3 og 4

14. janúar 2020
14.1.2020 kl. 23:36 Rafmagn fór af öllum á Ströndum, Reykhólasveit og Inndjúpi vegna útsláttar á Glerárskógalínu í Hrútatungu. Þegar þetta er ritað er búið að koma inn varaafli á nær alla notendur á Ströndum og Reykhólasveit. Eftur er að koma rafmagni á Inndjúpið en verið er að vinna í því og vonandi verður því lokið bráðlega
02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025