Bilun í Dýrafirði

16. mars 2020
Bilun er í háspennustreng frá Höfða Dýrafirði og út Dýrafjörðin. Ófært er frá Ísafirði yfir í Dýrafjörð og er beðið með mokstur vegna veðurs. Staðan verður tekin eftir hádegi í dag í samráði við Vegagerðina. Vinnuflokkur er í starholunum. 16.3.2020 kl. 11:40
04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...