Rafmagnsleysi í sveitum Dýrafjarðar í dag

07. október 2020

Í dag verður að taka rafmagnið af sveitalínunum í Dýrafirði einni af annarri. Byrjað verður um klukkan 10 með því að taka út Haukadalslínu í 3-4 klst. Á milli 13 og 14 verður svo Lambadalslína tekin út í 3 klst og að lokum milli 15 og 17 verður Núpslína tekin út í um 1 klst. Í öllum svona stórum aðgerðum getur tímaplan riðlast en reynt verður eftir fremsta megni að halda áætlun. Sendar verða út tilkynningar reglulega yfir daginn með upplýsingum um framgang verksins. Þökkum þolinmæði Dýrfirðinga.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025