Sellátra- og Ketildalalínur

27. september 2021

Kl 11:21 í dag sló Sellátralína aftur út eftir að hafa verið undir spennu í ca 1 klukkutíma. Líklegt er að um samslátt sé á Sellátralínu sé að ræða og reynt verður að setja línuna aftur inn kl 13-13:30. Leiðinlegt veður er á svæðinu en samkv. veðurspá byrjar það að ganga niður eftir hádegi.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025