Staða rafmagnsbilana á sunnanverðum Vestfjörðum

23. febrúar 2022

Uppfærsla á stöðu rafmagnsbilana á sunnanverðum Vestfjörðum.  Seint í gærkvöld kláraðist viðgerð á Rauðasandi þannig að hægt var að hleypa á línuna aftur og er einn notandi úti þar, stefnt að viðgerð strax og veður leyfir á morgun.  Hægt var að hleypa á jarðstreng inn á Barðaströnd um miðjan dag í gær en bilun er enn á álmu sem liggur frá Haukabergi að Siglunesi og bíður sú viðgerð einnig morguns og gert ráð fyrir að hægt verði að hleypa á álmuna um miðjan dag á morgun.

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...