Rafmagnsbilun á Rauðasandslínu í Örlygshöfn

10. júlí 2023

Bilun kom upp tengd Rauðasandslínu í Örlygshöfn í álmu frá Hnjóti og út að Hænuvíkurhálsi og þarf að taka rafmagn af álmunni um klukkan 19:00 í kvöld og gæti orðið rafmagnslaust í 1,5-2 klukkutíma á meðan gert er við.

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...

18. júní 2024

Leyfum okkur að vera bjartsýn !

Jarðhitaleit í Tungudal á Ísafirði miðar ágætlega þessar vikurnar.