Rafmagnsleysi á Patreksfirði

11. október 2023

Vegna tengivinnu , dags 12.10.2023, verður rafmagnslaust í húsum á Brunnum 1 til 19 fyrir ofan götu og Brunnum 2 til 14 fyrir neðan götu ásamt Aðalsstræti 77a.  Rafmagn verður tekið af fyrir neðan götuna milli klukkan 10:00 og 13:00 og fyrir ofna götuna milli klukkan 13:00 og 16:00.  Nánari tilkynning með sms boðum.

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025