Hitaveitan Flateyri

25. maí 2024
Truflanir á hitaveitunni. Þar sem ekkert kalt vatn er á Flateyri þurfum við að vera með neyðardælingu á vatni inná kerfið okkar. Vinsamlegast farið sparlega með heitavatnið þar til Ísafjarðarbær hefur komið á kerfinu sínu í eðlilegt horf. Það verður vonandi í fyrramálið.
30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...

18. júní 2024

Leyfum okkur að vera bjartsýn !

Jarðhitaleit í Tungudal á Ísafirði miðar ágætlega þessar vikurnar.