Hitaveitan Flateyri

25. maí 2024
Truflanir á hitaveitunni. Þar sem ekkert kalt vatn er á Flateyri þurfum við að vera með neyðardælingu á vatni inná kerfið okkar. Vinsamlegast farið sparlega með heitavatnið þar til Ísafjarðarbær hefur komið á kerfinu sínu í eðlilegt horf. Það verður vonandi í fyrramálið.
02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025