Bilun á Þingeyri

26. júní 2024
En er rafmagnsleysi á hluta Þingeyrar. Bilun er í dreifikerfi út frá Vallargötu og Aðalstræti og nær straumleysi að Söndum og flugvelli. Bilanagreining gengur vel og setjum við nýja tilkynningu frá okkur þegar frekari fréttir berast.
02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025