Bilun Þingeyri afstaðin

26. júní 2024
Við bindum vonir við að bilun sé afstaðin á Þingeyri. Skipt var um öryggi fyrir háspennustreng milli spennistöðva og helst rafmagn á hjá notendum eftir því sem við best vitum. Ástæða útleysingar er ekki fyllilega kunn og verður skoðað betur.
02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025