Haukadalslína

12. nóvember 2024
Smá samantekt. Ekki tókst að gera við strenginn í dag því miður, mjög erfiðar aðstæður. Byrjað verður strax í birtingu á morgun að plægja nýjan streng yfir ána.Núna er verið að tengja þá bæi sem búið er á við varaafl. Búist er við að þeirri vinnu ljúki í kvöld.
02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025