Vegna vinnu við háspennustreng þarf að taka rafmagn af Ketildalastreng frá Bíldudal og úteftir. Allir notendur þar verða rafmagnslausir í dag, 17.12.2024, milli klukkan 09:30 og 12:30, hugsanlega verður rafmagnsleysið styttra. Svæðið er frá Bíldudal og út í Selárdal.