Rafmagnsbilun er á Barðaströnd, rafmagnslaust er við Krossholt og þar fyrir innan, bilanaleit er í gangi, tilkynningin verður uppfærð eftir því sem bilanaleit miðar. Búast má við truflunum á rafmagni á Barðaströnd og Rauðasandslínu á meðan leitað er.