Rafmagnslaust er enn á Barðaströnd, tengt loflínu sem liggur frá Brjánslæk og að Auðshaugi en allir notendur á jarðstreng að Flókalundi eru komnir með rafmagn frá klukkan 22:07, leitað er að bilun á línunni. Tilkynningin verður uppfærð eftir því sem bilanaleit miðar.