Rafmagnslaust á Barðaströnd.

10. janúar 2025

Rafmagnslaust er enn á Barðaströnd, tengt loflínu sem liggur frá Brjánslæk og að Auðshaugi en allir notendur á jarðstreng að Flókalundi eru komnir með rafmagn frá klukkan 22:07, leitað er að bilun á línunni.  Tilkynningin verður uppfærð eftir því sem bilanaleit miðar.

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...