Unnið er að bilanaleit og viðgerðum á Barðastrandarlínu og streng í dag, rafmagn var tekið af frá spennistöð á Krossholtum fyrir strenginn að Flókalundi og verður rafmagnslaust á því svæði í 1,5-2 klukkutíma, búast má við straumrofum í styttri tíma eftir það og fram eftir degi.