Vegna tengivinnu í dag, 27.01.2025, verður rafmagnslaust hjá notendum á Barðaströnd fyrir innan Krossholt eða frá og með Krossi og inn að Auðshaugi á tímabilinu klukkan 13:00 til 17:00, notendur á Krossi til og með Hvammi verða þó með rafmagn í millitíðinni.