Vitað er af rafmagnsbilun á Rauðasandi og virðist ekki hafa komist rafmagn á þar eftir að hleypt var á Rauðasandslínu um klukkan 03:05 í nótt, bilanaleit fer í gang strax í birtingu.
Sumarstörf í boði 2025
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2025
Dreifiveitur rafmagns kynna hér til umsagnar Netmála 1.0 - Skilmálar um viðbótarkostnað vegna nýrra...